Þund

Þund býður upp á náttúruskoðun og umhverfismat þar sem fagleg þekking er hagnýtt við athuganir á vistkerfum, einkum gróðri og tengdu dýralífi. Að undanförnu hefur starfsemin beinst bæði að náttúrlegu og manngerðu umhverfi, notuð eru vistfræðileg þekking og gögn, en um leið styður fyrirtækið sjálfbæra nýtingu og endurheimt vistkerfa.

Reynsla af rannsóknum:

 • Mat á umhverfisáhrifum framkvæmda á votlendi, árbakkagróður, og skógarsvæði.
 • Úttektir á heiðum og graslendi í tengslum við loftmengun.
 • Mikilvægi skordýrabeitar fyrir birki og víði.
 • Vistfræði beitar í skógum á Íslandi og á norðurslóðum.
 • Framvinda gróðurs, t. d. í graslendi.
 • Mat á áhrifum umhverfisþátta á gróður.
 • Gróður og dýralíf í hitabeltisregnskógum á láglendi.

Okkur er sönn ánægja að svara spurningum þínum sem lúta að okkar fyrirtæki.  Hikaðu ekki við að hafa samband.


Recent Articles

 1. Reykjavik Nature Tour

  Jun 20, 22 09:19 AM

  A daytour in Reykjavik

  Read More

 2. Náttúruskoðun í Reykjavík

  Jun 20, 22 09:16 AM

  Náttúruskoðun í Reykjavík

  Read More

 3. Botanical Tours

  Jun 20, 22 09:15 AM

  Customized tours guiding you through the native vegetation of Iceland, enjoying the nature and beauty of Iceland.

  Read More

Skáðu þig á póstlistann - Sign up for the newsletter