Líffræðingar, leiðsögufólk

Þund er innlent náttúruskoðunar fyrirtæki sem leggur áherslu á að kynna ferðamönnum náttúru og lífríki Íslands sem og menningu.  Vegna aukinna verkefna í sumar vill fyrirtækið hafa á skrá leiðsögumenn, líffræðinga og annað fagfólk í  leiðsögn um gróður landsins, dýralíf, jarðfræði og menningu.

Æskilega hæfni:
    Menntun/reynsla sem nýtist í starfi
    Reynsla af leiðsögn af einhverju tagi
    Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði og þriðja tungumál er kostur
    Hæfni í mannlegum samskiptum og að leiða og annast hópa
    Góð þekking á Suðurlandi og Vesturlandi
    Góð þekking á innlendri náttúru, einkum gróðri og dýralífi

Ef þið hafið áhuga á að starfa fyrir Þund, sendið endilega inn örstutt stutt bréf með nafni ykkar, menntun/starfi, tungumálakunnáttu og netfangi/farsíma.DSCN0531_opt.jpg
img_0490_opt.jpg
john-schnobrich-FlPc9_VocJ4-unsplash_opt.jpgFáðu nýjustu fréttir og tilboð frá Þund!

Get updates and special offers from Thund!

Þatttakendur