Líffræðingar, leiðsögufólk

Þund er innlent náttúruskoðunar fyrirtæki sem leggur áherslu á að kynna ferðamönnum náttúru og lífríki Íslands sem og menningu.  Vegna aukinna verkefna í sumar vill fyrirtækið hafa á skrá leiðsögumenn, líffræðinga og annað fagfólk í  leiðsögn um gróður landsins, dýralíf, jarðfræði og menningu.

Æskilega hæfni:
    Menntun/reynsla sem nýtist í starfi
    Reynsla af leiðsögn af einhverju tagi
    Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði og þriðja tungumál er kostur
    Hæfni í mannlegum samskiptum og að leiða og annast hópa
    Góð þekking á Suðurlandi og Vesturlandi
    Góð þekking á innlendri náttúru, einkum gróðri og dýralífi

Ef þið hafið áhuga á að starfa fyrir Þund, sendið endilega inn örstutt stutt bréf með nafni ykkar, menntun/starfi, tungumálakunnáttu og netfangi/farsíma.

Recent Articles

 1. Reykjavik Nature Tour

  Jun 20, 22 09:19 AM

  A daytour in Reykjavik

  Read More

 2. Náttúruskoðun í Reykjavík

  Jun 20, 22 09:16 AM

  Náttúruskoðun í Reykjavík

  Read More

 3. Botanical Tours

  Jun 20, 22 09:15 AM

  Customized tours guiding you through the native vegetation of Iceland, enjoying the nature and beauty of Iceland.

  Read More

Skáðu þig á póstlistann - Sign up for the newsletter