Rannsóknir

Þund veitir ráðgjöf í tengslum við líffræðilega fjölbreytni og náttúruvernd og auðlindanýtingu. Við leggjum okkur fram um að tryggja viðskiptavinum okkar eins góða faglega þjónustu og unnt er.  Sérgrein okkar er mat á líffræðilegum samfélögum, einkum gróðri og skordýralífi.


Verkefnin beinast að náttúrlegu og manngerðu umhverfi, vistfræðileg gögn eru notuð í matsferlinu.  Fyrirtækið styður sjálfbæra nýtingu lands og endurheimt vistkerfa.


Ráðgjöf frá fyrstu könnun til lokaskýrslu.  Miðað sérstaklega við einstaklinga, hópa og fyrirtæki.  Byggt á menntun og reynslu á sviði plöntuvistfræði.


Rannsóknaverkefni:

Endurheimt gróðursamfélaga.

Mat á umhverfisáhrifum framkvæmda á votlendi, árbakkagróður, og skógarsvæði. 

Úttektir á heiðum og graslendi í tengslum við loftmengun. 

Úttektir á trjákenndum gróðri.

Vistfræðileg ráðgjöf í tengslum við skipulagsáform.

Gróður- og fræforðasamsetning.

Mat á áhrifum umhverfisþátta á gróður.

Mikilvægi beitar fyrir trjákenndar plöntur. 

Nytjar villtra plantna.

Samspil plantna og dýra.


Okkur er sönn ánægja að svara spurningum þínum sem varða sérfræðiþjónustuna!

Hafðu samband


Símaviðtal: 10.200 kr./ klst.

Vettvangsúttekt: 15.800 kr./klst.

Viltu spyrja?

Please note that all fields followed by an asterisk must be filled in.

Please enter the word that you see below.

  





Recent Articles

  1. Menningin og gróðurinn í Borgarfirði

    Feb 13, 23 05:44 AM

    Picture105_opt(1).jpg
    Menningin og gróðurinn í Borgarfirði

    Read More

  2. Botany and geology tour

    Feb 13, 23 04:32 AM

    iceland-2533996_1920_opt.jpg
    Botany and geology tour in Iceland

    Read More

  3. Reykjavik Nature Tour

    Jun 20, 22 09:19 AM

    img_0490_opt.jpg
    A daytour in Reykjavik

    Read More

Skáðu þig á póstlistann - Sign up for the newsletter