Rannsóknir

Þund veitir ráðgjöf í tengslum við líffræðilega fjölbreytni og náttúruvernd og auðlindanýtingu. Við leggjum okkur fram um að tryggja viðskiptavinum okkar eins góða faglega þjónustu og unnt er.  Sérgrein okkar er mat á líffræðilegum samfélögum, einkum gróðri og skordýralífi.


Verkefnin beinast að náttúrlegu og manngerðu umhverfi, vistfræðileg gögn eru notuð í matsferlinu.  Fyrirtækið styður sjálfbæra nýtingu lands og endurheimt vistkerfa.


Ráðgjöf frá fyrstu könnun til lokaskýrslu.  Miðað sérstaklega við einstaklinga, hópa og fyrirtæki.  Byggt á menntun og reynslu á sviði plöntuvistfræði.


Rannsóknaverkefni:

Endurheimt gróðursamfélaga.

Mat á umhverfisáhrifum framkvæmda á votlendi, árbakkagróður, og skógarsvæði. 

Úttektir á heiðum og graslendi í tengslum við loftmengun. 

Úttektir á trjákenndum gróðri.

Vistfræðileg ráðgjöf í tengslum við skipulagsáform.

Gróður- og fræforðasamsetning.

Mat á áhrifum umhverfisþátta á gróður.

Mikilvægi beitar fyrir trjákenndar plöntur. 

Nytjar villtra plantna.

Samspil plantna og dýra.


Okkur er sönn ánægja að svara spurningum þínum sem varða sérfræðiþjónustuna!

Hafðu samband


Símaviðtal: 10.200 kr./ klst.

Vettvangsúttekt: 15.800 kr./klst.

Viltu spyrja?

Please note that all fields followed by an asterisk must be filled in.

Please enter the word that you see below.

  

Recent Articles

 1. Reykjavik Nature Tour

  Jun 20, 22 09:19 AM

  A daytour in Reykjavik

  Read More

 2. Náttúruskoðun í Reykjavík

  Jun 20, 22 09:16 AM

  Náttúruskoðun í Reykjavík

  Read More

 3. Botanical Tours

  Jun 20, 22 09:15 AM

  Customized tours guiding you through the native vegetation of Iceland, enjoying the nature and beauty of Iceland.

  Read More

Skáðu þig á póstlistann - Sign up for the newsletter