Flóra og menning: Borgarfjörður

Könnum fjölbreytta flóru Borgarfjarðar og nágrennis, ásamt sögu og menningu svæðisins. Rútuferð um Borgarfjörð, gengið um valin svæði á láglendi m.a. söfn, fossa og jarðhitasvæði. Stutt dagsferð.


Ferðatími: Létt ganga, könnun á lífríki og söguslóðum 2-3 klst., ferðin varir alls 5-6 klst.

Undirbúningur: Góður útifatnaður, gönguskór og regnkápa. 

Fæði: Áning verður fyrir samlokur, einnig má hafa með sér nesti.

Verð: 15500 kr.

Mánuðir: júní-ágúst

Tími: 8:30-14:30

Stærð hópa: 5-20 manns

Ferð hefst í Hafnarfirði.


Gróðurferðir eru sérferðir í boði hjá Þund. 

Vinsamlegast vertu viss um að bóka ferðina þína að minnsta kosti 48 klukkustundum fyrirfram

annaðhvort í síma: 8647335

eða með því að bóka á netinu fyrirfram og við höfum samband.

Þegar þú hefur greitt færðu staðfestingu á pöntuninni nánari upplýsingar um brottfararstað og -tíma.



DSCN0531_opt.jpg
img_0490_opt.jpg
john-schnobrich-FlPc9_VocJ4-unsplash_opt.jpg


Recent Articles

  1. Þingvellir

    Apr 12, 23 05:13 AM

    botanical-tours-003
    Þríhyrnuferð: Þingvellir-Suðurströnd

    Read More

  2. Ferð á Snæfellsnes

    Apr 12, 23 05:09 AM

    iceland-1911871_1920_opt.jpg
    Grasafræði og jarðfræði: Snæfellsnes

    Read More

  3. Menningin og gróðurinn í Borgarfirði

    Apr 12, 23 05:08 AM

    Picture105_opt(1).jpg
    Menningin og gróðurinn í Borgarfirði

    Read More

Skáðu þig á póstlistann - Sign up for the newsletter