Þund býður nú upp á fræðslu og námskeið á sviði líf- og vistfræði sem við sníðum að þörfum viðskiptavina okkar. Fræðslan hentar einkar vel á afmörkuðum fundum, í tengslum við aðra viðburði eða fræðslustarfssemi svo sem á umhverfisdögum, á fræðsludögum, ráðstefnum og þess háttar. Einnig er boðið upp á fyrirlestra, leiðsögn og ráðgjöf fyrir starfsmenn vinnustaða. Að auki eru haldin ýmis námskeið fyrir einstaklinga, fjölskyldur og hópa.
Apr 12, 23 05:13 AM
Apr 12, 23 05:09 AM
Apr 12, 23 05:08 AM
Skáðu þig á póstlistann - Sign up for the newsletter