Líffræði

Líffræði

Kynning á séreinkennum líffræðinnar sem vísindagreinar og tengslum við aðrar greinar. Sameinkenni lífvera.

Lífræn byggingarefni lífvera og efnaskipti þeirra. Bygging frumunnar og starfsemi.  Grunnatriði erfðavísinda.

Gerð og starfsemi vistkerfa með áherslu á efna- og orkuflutning. Mikilvægi fjölbreytileika innan vistkerfa og áhrifa mannsins á vistkerfin. 

Helstu flokkar lífvera með áherslu á örverur.  Hugmyndir um uppruna lífs á jörðu.

Lengd: 18 klst.

Verð: 45000 kr.

Stærð hópa: 5-20 manns

Næst á haustönn 2023DSCN0531_opt.jpg
img_0490_opt.jpg
john-schnobrich-FlPc9_VocJ4-unsplash_opt.jpg


Recent Articles

 1. Þingvellir

  Apr 12, 23 05:13 AM

  botanical-tours-003
  Þríhyrnuferð: Þingvellir-Suðurströnd

  Read More

 2. Ferð á Snæfellsnes

  Apr 12, 23 05:09 AM

  iceland-1911871_1920_opt.jpg
  Grasafræði og jarðfræði: Snæfellsnes

  Read More

 3. Menningin og gróðurinn í Borgarfirði

  Apr 12, 23 05:08 AM

  Picture105_opt(1).jpg
  Menningin og gróðurinn í Borgarfirði

  Read More

Skáðu þig á póstlistann - Sign up for the newsletter