Ferðumst aðeins lengra frá borginni og upplifum stórbrotna náttúru Snæfellsness, gróður og jarðfræði. Rútuferð um allstórt svæði. Gengið um valin svæði á Snæfellsnesi, þjóðgarður heimsóttur, gengið meðfram klettóttri strönd og dvalið við náttúruskoðun, áð á veitingastað, val um að fara í sund. Löng dagsferð frá Reykjavík.
Ferðatími: Létt ganga og könnun á lífríki 4-5 klst., ferðin varir alls 11-12 klst.
Undirbúningur: Góður útifatnaður, gönguskór og regnkápa og sundföt (valfrjálst).
Fæði: Ein máltíð á veitingastað, að auki verður áð samlokur/eigið nesti.
Verð: 23600 kr.
Mánuðir: júní-ágúst
Tími: 8:30-20:30
Gróðurferðir eru sérferðir í boði hjá Þund. Einstaklingar geta bókað ferðir, en bóka þarf a.m.k. 10 manns til að ferð sé farin.
Vinsamlegast vertu viss um að bóka ferðina þína að minnsta kosti 48 klukkustundum fyrirfram
annaðhvort í síma: 8647335
eða með því að bóka á netinu fyrirfram og við höfum samband.
Þegar þú hefur greitt færðu staðfestingu á pöntuninni og brottfararstað og -tíma.
Jun 20, 22 09:19 AM
Jun 20, 22 09:16 AM
Jun 20, 22 09:15 AM
Skáðu þig á póstlistann - Sign up for the newsletter