Skógarbotn norðlægra skóga

Þegar þú ferð út í birkiskóg muntu uppgötva yndislegan skógargróður, t.d. hávaxið blágresi (Geranium sylvaticium) með fjólubláum blómum meðfram jaðri skógarrjóðra og göngustíga.  Oft má finna graslundi í skóginum með grösum, s.s. hálíngresi (Agrostis capillaris) og bugðupunkti (Deschampsia flexuosa).   Skógargrjótið er gjarnan þakið lágvöxnu bláberjalyngi (Vaccinium uliginosum), með hvítum sætukoppum, safaríkum berjum, eða litfögrum haustlaufum allt eftir árstíma.  Annars staðar á skógarbotninum, má finna margar lágheimskauta jurtir, s.s. krossmöðruna (Galium boreale), sem skartar fínlegum, hvítum blómum.  Loks getur að líta græna mosabreiðu með mosum eins og fjaðurlíkum tildurmosa (Hylocomnium splendens).   Ef til vill, sestu þar með ferðafélögunum og getur þá sannarlega notið skógarbotnsjurta og -grasa, og litbrigða og ilms hvers ártíma í skóginum.  Kannski, heyrirðu söng skógarþrastarins (Turdus iliacus) næst þegar þú ferð út í skóg.



DSCN0531_opt.jpg
img_0490_opt.jpg
john-schnobrich-FlPc9_VocJ4-unsplash_opt.jpg


Recent Articles

  1. Þingvellir

    Apr 12, 23 05:13 AM

    botanical-tours-003
    Þríhyrnuferð: Þingvellir-Suðurströnd

    Read More

  2. Ferð á Snæfellsnes

    Apr 12, 23 05:09 AM

    iceland-1911871_1920_opt.jpg
    Grasafræði og jarðfræði: Snæfellsnes

    Read More

  3. Menningin og gróðurinn í Borgarfirði

    Apr 12, 23 05:08 AM

    Picture105_opt(1).jpg
    Menningin og gróðurinn í Borgarfirði

    Read More

Skáðu þig á póstlistann - Sign up for the newsletter