Íslensk tunga og menning

Language.learning

Helstu námsmarkmið eru:

Að þjálfa hagnýta leikni í íslenskri tungu og læra um málfræði og framburð.

Kanna ýmsar hliðar félags- og menningarlífs á Íslandi, t.d. viðskipti, menntun, listir og stjórnmál. Að skilja þessa þætti í sögulegu og samfélagslegu samhengi.

Dagskráin fer fram með samspili fyrirlestra, æfinga, verkefna og vettvangsferða.

Notkun íslenskrar tungu er þjálfuð með því að fást við margvísleg menningarleg og samfélagsleg viðfangsefni.


Tími: Þriðjudagar 16:00-18:00 frá 2. apríl til 28.maí

Lengd: 18 klst.

Staður: Hafnarfjörður

Verð: 45000 kr.


Stærð hópa: 5-20 manns

Afsláttur er í boði fyrir hópa stærri en tíu manns.


Skráning



DSCN0531_opt.jpg
img_0490_opt.jpg
john-schnobrich-FlPc9_VocJ4-unsplash_opt.jpg




Fáðu nýjustu fréttir og tilboð frá Þund!

Get updates and special offers from Thund!





Þatttakendur