Þarfnast þú þýðinga á lífsvísindasviði?

Ég hef mikla reynslu sem rannsakandi sem sérhæfir sig í vistfræði og grasafræði og sem líffræðiskennari bæði hér heima og erlendis, aðallega í enskumælandi löndum.  Ég vinn einnig með margs konar líffræðilegt kynningarefni á báðum tungumálum.  Ég er líffræðingur (sérhæfð í vistfræði plantna) að mennt (PhD, BS). 

Ég er fædd og uppalin hér á landi, en hef lifað, lært og starfað bæði hér heima og erlendis (Bretland, Bandaríkin).  Ég hef tekið að mér verkefni sem þýðandi frá árinu 2003 og starfaði fyrir bæði innlenda og erlenda aðila.  Ég þýði einkum frá ensku yfir á íslensku og hef einnig reynslu af þýðingum af íslensku á ensku og mikla reynslu í að skrifa greinar um líffræði bæði á íslensku og ensku. 

Ég geri bæði þýðingu og yfirlestur til að tryggja nákvæmni og samræmi þýdda textans og vandaðan frágang.  Þér er velkomið að hafa samband við mig um verkefni tengd lífvísindum og skyldum greinum.

Soffía Arnþórsdóttir, PhD

Þund, Hafnarfirði



DSCN0531_opt.jpg
img_0490_opt.jpg
john-schnobrich-FlPc9_VocJ4-unsplash_opt.jpg


Recent Articles

  1. Icelandic Course

    Jul 29, 23 08:55 AM

    Language.learning
    Icelandic Course

    Read More

  2. Íslensku námskeið

    Jul 28, 23 09:29 AM

    Language.learning
    Íslensku námskeið

    Read More

  3. Vistfræði námskeið

    Jul 16, 23 09:46 AM

    Studying
    Vistfræði námskeið

    Read More

Skáðu þig á póstlistann - Sign up for the newsletter